Yfirbyggðan róló

Yfirbyggðan róló

Hvað viltu láta gera? Vil að byggt verði yfir rólóa t.d. Ljósheimaróló svo hægt verði að fara með lítil börn að leika á veturna án þess að frjósa fastur við bekki og að börn geti leikið sér án þess að vera í fimmföldum lögum af vetrarfatnaði. Hvers vegna viltu láta gera það? Myndi auka not á rólóum yfir vetrartímann Auka hreyfingu barna Gjaldfrjáls samkomustaður í hverfinu - auka hverfatilfinningu og nágrannahitting

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information