Smíðavellir verði virkir yfir sumartímann

Smíðavellir verði virkir yfir sumartímann

Hvað viltu láta gera? Að setja upp smíðavelli eins og gert var áður fyrr, þá fái börn tækifæri til að vinna með verkfæri og jafnvel endurnýta við og fleira sem berst á endurvinnslustöðvar. Hentugt væri t.d. að skoða svæði þar sem áður voru Seljagarðar, eða við hlið Vinasels Hvers vegna viltu láta gera það? Skemmtilegt gefur hverfinu upplyftingu og kennir börnum að nýta efnivið

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information