Gegnumakstur um Safamýri

Gegnumakstur um Safamýri

Hvað viltu láta gera? Leita leiða til þess að draga úr gegnumakstri um Safamýri Hvers vegna viltu láta gera það? Þrátt fyrir að hámarks hraði sé 30 í Safamýri þá aka bifreiðar iðulega yfir hámarkshraða.

Points

Loka götunni fyrir miðju til að draga úr gegnum akstri og tryggja þannig öryggi skólabarna. Slíkt er til dæmis í götunni Rauðalæk í Laugardalnum.

Bý í Safamýri og þar er alltof mikil umferð seinni part dags sem er bæði mengandi og hættulegt fyrir börnin sem þurfa að koma/fara til/frá Íþróttahúsinu.

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina ,,Gönguljós við Háaleitisskóla -Álftamýri'' sem er í kosningu https://hverfid-mitt-2019.betrireykjavik.is/post/19551 Í kosningunni ber hún heitið ,,Bæta gönguþverun við Háaleitisskóla-Álftamýri''. Kosningarnar fara fram 31.október - 14. nóvember 2019. Ekki gleyma að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd, þannig gefur þú henni tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information