Púttvöllur á tún við hlið Seljatjarnar

Púttvöllur á tún við hlið Seljatjarnar

Hvað viltu láta gera? Frábært væri að bjóða upp á púttvöll á svæðinu sem er í miðju hverfissins. Við hlið Seljahlíðar og Seljaskóla og svo Seljatjarnar. Afþreying fyrir unga sem aldna Hvers vegna viltu láta gera það? Bjóða upp á fjölbreyttiari afþreyingu í hverfinu sem þá sérstaklega hentar líka eldri íbúum

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information