Skjólbelti upp á Vatnsenda

Skjólbelti upp á Vatnsenda

Hvað viltu láta gera? Planta sígrænu trjám Reykjavíkurmegin í Vatnsendanum Hvers vegna viltu láta gera það? Þá myndast skjól fyrir austanáttinni í Seljahverfinu sem er eina vindáttin sem plagar hverfið að vita. Auk mun þetta trjábelti með tíð og tíma vera mön og draga úr hljóðmengun frá Arnarnesveginum sem mun þvera Vatnsendann von bráðar.

Points

Frábær hugmynd, það myndast mjög oft sterkur vindstrengur ofan af rjúpnahæð sem þetta skjólbelti ætti að mynda skjól fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information