Reiðhjólaviðgerðastandur á Klambratúni

Reiðhjólaviðgerðastandur á Klambratúni

Hvað viltu láta gera? Setja upp reiðhjólaviðgerðarstand við Klambratín Hvers vegna viltu láta gera það? Mjög algengt að hjólað sé í gegnum klambratún. Væri frábært að geta pumpað í dekkin / gert smáviðgerðir á hjólinu sínu á leið sinni gegnum klambratún

Points

Það er reiðhjólaviðgerðarstandur á Klambratúni. Hann stendur við hornið á Miklubraut og Lönguhlið við hjólastíginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information