Ljósastaurar

Ljósastaurar

Hvað viltu láta gera? Setja nýja ljósastaura við og á Bráræðsiholt, þ.e. Lágholtsveg, Framnesveg og Grandaveg, svipaða og eru við Hljómskálagar/Tjörina, lægri og í gömlum stíl. Hvers vegna viltu láta gera það? Það myndi bæta götumyndina og setja skemmtilegra og fallegra yfirbragð við þetta hverfi þ.s. þessi bárujárnsklæddu timburhús eru og lýsingin yrði miklu fallegri og betri en nú er.

Points

Fallegri lýsing og um leið fallegri ásýnd hverfisins

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information