frítt í strætó fyrir heimamenn

frítt í strætó fyrir heimamenn

Hvað viltu láta gera? Vil að við á höfuðborgarsvæðinu prófum að láta skattana sjá um að borga strætófargjöld fyrir íslendinga, getum byrjað á skólafólki og aukið við seinna. Segji Íslendinga en ekki alla því mér líður einsog þá fái hugmyndin betri meðbyr þar sem enn verður hægt að rukka ferðamenn. Hvers vegna viltu láta gera það? Í dag er frítt í strætó vegna svifryks og þess vegna tók ég strætó í dag. Leið bara mjög vel með það og væri alveg til í að gera það oftar, mig bara langar ekki að borga fargjaldið núna, vil frekar borga það þegar ég útskrifast og fer að vinna og borga þ.a.l. Meiri skatta :) Það þýðir líka að það verður auðveldara að safna fyrir húsnæði fyrir þá sem eru að taka strætó í skóla og vilja búa einhvers staðar þegar þau eru búin með skólann.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2019. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til Strætó Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information