Bekkir

Bekkir

Hvað viltu láta gera? Bekkivantar á gönguleiðinni frá Vogahverfi upp í Grafarvog Hvers vegna viltu láta gera það? Góð gönguleið en gott að geta áð og hvílt sig á leiðinni

Points

Löng gönguleið þar sem hvíldar er þörf

Þessi hugmynd á heima í hverfunum Laugardalur/Grafarvogur. Í þessum hverfum eru tvær hugmyndir til kosninga sem innihalda fjölgun bekkja. Í Laugardal ber hugmyndin heitið ,,fleiri bekkir fyrir gangandi vegfarendur'' í Grafarvogi ,,Tveir bekkir við voginn''. Kosningin fer fram frá 31. október - 14. nóvember á www.hverfidmitt.is Ekki gleyma að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd, þannig gefur þú henni tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information