Klifurstangir hjá göngustígum.

Klifurstangir hjá göngustígum.

Hvað viltu láta gera? Klifursvæði til að hanga og lyfta sér upp. Hvers vegna viltu láta gera það? Hentar vel fyrir upphífingar og Möllers æfingar..

Points

Allt sem ýtir undir hreyfingu er af hinu góða. Auk þess er talað um að börn a Íslandi hafi sífellt minni styrk i efri hluta þar sem þau klifra minna en áður....geta t.d. fá klifrað upp kaðal í dag. Fullorðnir gætu jafnvel nýtt þetta líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information