Hreinsun tilfallandi garðaúrgangs á almennum gangstéttum

Hreinsun tilfallandi garðaúrgangs á almennum gangstéttum

Hvað viltu láta gera? Gera íbúa ábyrga fyrir hreinsun á garðúrgangi svo sem laufi af trjám og runnum sem falla á almennar gangstéttar. Hvers vegna viltu láta gera það? Þar sem svo háttar til og lauf þekja gangstétt myndast hálka og þegar lauf er farið situr eftir slíkennd slikja á gangstétt sem verður hál í rigningu og frosti og stafar hætta af. Einnig verður þetta mjög sóðalegt með stífluðum niðurföllum í ræsum. Almenn hreinsun borgarinnar á gangstéttum og götum nær ekki að hreinsa þetta.

Points

Líst mjög vel á þessa hugmynd svo fremi sem borgin geti ekki sinnt þessu oftar á lauf miklum götum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information