Fjölga stæðum við Seljakirkju

Fjölga stæðum við Seljakirkju

Hvað viltu láta gera? Bæta við bílastæðum við Seljakirkju. Hægt að nýta túnið. Hvers vegna viltu láta gera það? Fólk er að taka stæðin við Seljakot (leikskóli) þar sem sami botnlangi liggur að kirkju og leikskóla. Ekki hægt að sækja börn út leikskólanum þar sem búið er að leggja í öll stæðin.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information