Gróðursetja rabbabara og berjarunna víða um hverfið

Gróðursetja rabbabara og berjarunna víða um hverfið

Hvað viltu láta gera? Gróðursetja rabbabara og berjarunna víða um hverfið Hvers vegna viltu láta gera það? Það er svo gaman að geta náð sér í rabbabara og ber á gangi um hverfið. Mættu vera t.d. Rifsberjarunnar og sólberjarunnar og rabbabari

Points

Vantar einmitt alltaf rifsber. Styð þessa hugmynd.

Væri frábært að geta náð í rababara í graurinn eða rababaraköku og gsman að rölta um hverfið og narta í ber hér og þar, sem og lærdómsríkt fyrir börnin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information