Tré þrautabraut Úlfarsárdal

Tré þrautabraut Úlfarsárdal

Hvað viltu láta gera? Setja skemmtilega þrautabraut neðst í dalinn, nálægt Dalskóla. Börn elska að hoppa á milli og reyna að halda jafnvægi. Brautin myndi falla vel inn í fallega umhverfið okkar þar sem hún er úr trjá stubbum. Hvers vegna viltu láta gera það? Fyrir börnin í hverfinu, svona braut býður upp á marga skemmtilega leiki sem reyna á ímyndunaraflið. Útileikir eru svo skemmtilegir!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information