Bæta tengingu við Suðurlandsbrautarstíginn

Bæta tengingu við Suðurlandsbrautarstíginn

Hvað viltu láta gera? Fá hindraunarlausa tvöfalda hjólarein Hvers vegna viltu láta gera það? Eftir að framkvæmdir við lagningu Suðurlandsbrautarhjólastígsins milli Langholtsvegar og Skeiðavogar þá var "ásættanlega" mjúk beygja fjarlægð sem tengdi stíginn til suðurs við göngubrúnna yfir Miklubraut. Í staðin kom 90% beygja engum til bóta. Því þarf að leggja nýjan tengingu inn á stíginn

Points

Mýkri beygja, betra útsýni, minni slysahætta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information