Breyta malarvellinum í Funafold í gervigras battavöll

Breyta malarvellinum í Funafold í gervigras battavöll

Hvað viltu láta gera? Girða völlinn af og breyta undirlaginu í gervigras. Hvers vegna viltu láta gera það? Völlurinn er ekki notaður í dag fyrir það sem hann var ætlaður. Meira um að það sé spólað á ökutækjum heldur en að fótboltaleikir fari þar fram. Á góðviðrisdögum koma fjölskyldur saman á bekkina við völlinn en nota völlinn lítið sem ekkert. Þetta er flott svæði sem gaman væri að myndi nýtast betur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information