Hraðahindrun við byrjun Kleppsvegar

Hraðahindrun við byrjun Kleppsvegar

Hvað viltu láta gera? Hraðahindrun strax í byrjun Kleppsvegar þegar komið er inn af Laugarnesvegi inn á Kleppsveginn. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er gríðarlega hröð umferð á Kleppsveginum, þrátt fyrir hraðahindranir víða á Kleppsveginum milli Laugarnesvegar og Dalbrautar. Strætó keyrir þarna um líka, of hratt, sem og bílar þegar þeir koma inn á Kleppsveginn. Sem íbúi við Kleppsveg 2-6 þá getur verið hættulegt að fara út af bílastæðunum þar sem bílar koma inn í götuna á mun meiri hraða en 30.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information