Merktar gangbrautir við Norðurhóla

Merktar gangbrautir við Norðurhóla

Hvað viltu láta gera? Það vantar merktar gangbrautir við Norðurhóla Hvers vegna viltu láta gera það? Hverfið er að endurnýjast og fleiri skólabörn komin í íbúðagöturnar norðan megin við Norðuhólana eða í Lóuhólum, Máshólum, Rituhólum, Starrahólum og Trönuhólum. Það er engin merkt gangbraut þar sem börnin þurfa að fara yfir þessa götu, sem er með 50 km hámarkshraða, til að fara í skólann. Þetta er mjög nauðsynlegt fyrir öryggi barnanna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information