Garðgeymsla fyrir götuna

Garðgeymsla fyrir götuna

Hvað viltu láta gera? Hjólageymslu og græjugeymslu fyrir Hlíðargerði Hvers vegna viltu láta gera það? Tilraunarverkefni til að sjá hvort hægt sé að halda úti tólum fyrir alla í götunni. Allir geta farið í skúrinn og náð í t.d. sláttuvél og önnur verkfæri að vild. Afhverju þurfa allir að eiga sláttuvél, stiga, klippur o.s.frv. ef hægt er að deila þeim á milli sín.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information