Fleiri ruslatunnur í Grafarholtið

Fleiri ruslatunnur í Grafarholtið

Hvað viltu láta gera? Setja fleiri ruslatunnur í hverfið. Hvers vegna viltu láta gera það? Oft lendir maður í því að sjá hundskít á gangstéttinni eða bara rusl út um allt í sínum daglega göngutúr. Finnst mèr skýringin á því að þörf sé á ruslatunnum í hverfið og því nennir fólk ekki að halda lengi á kúkapokunum eða ruslinu. Þannig það sem þarf eru fleiri ruslatunnur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information