Rafmagnslest á Laugaveg

Rafmagnslest á Laugaveg

Hvað viltu láta gera? Fá litla rafmagnslest sambærilega þeirri sem ekur um Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn til að fara fram og til baka, upp og niður Laugaveg frá Hlemmi að Lækjartorgi. Fara hægt og gæta að gangandi! Hleypa fólki inn og út eins og það óskar við verslanir, hótel, veitingahús og þjónustu. Reyna að stöðva líka við bílastæðahús á og við Laugaveg og nágrenni til að auðvelda fólki sem kemur akandi í miðborgina að tileinka sér húsin. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að draga úr neikvæðri umræðu við að opna Laugaveg fyrir fólki og losna við bíla þaðan. Auðvelda fólki sem á erfitt með gang eða að annari ástæðu vill fá akstur hluta úr leið á ferð um miðborgina.

Points

Skemmtileg hugmynd samhliða lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information