Hringtorg í stað umferðaljósa - Þúsöld/Reynisvatnsvegur

Hringtorg í stað umferðaljósa - Þúsöld/Reynisvatnsvegur

Hvað viltu láta gera? Til að greiða fyrir umferð bæði bíla og gangandi/hjólandi þá ætti að gera undirgöng undir bæði reynisvatnsveg og Þúsöld. Þá væri hægt að fjarlægja umferðaljósin og setja hirngtorg í staðinn. Hvers vegna viltu láta gera það? Gatnamótin eru nokkrar torfærur fyrir bæði gangandi og hjólandi og forðast fólk oft að fara þarna um. Þar sem umferð í gegnum gatnamótin er mikil í aðra áttina, frá hverfinu á morgnana og inn í hverfið og upp á brúnna síðdegis, þá mundi það greiða fyrir umferð ef ljósin yrðu fjarlægð.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information