Tveir bekkir við voginn

Tveir bekkir við voginn

Hvað viltu láta gera? Setja niður tvo bekki við göngustíg kringum voginn. Hvers vegna viltu láta gera það? Það væri frábært að geta sest niður í göngu og virt fyrir sér útsýninu sitt hvoru megin við voginn þar sem þeir eru ekki beint bak við tré. Bekkirnir sem eru núna eru fínir en hafa lítið útsýni. Fegurðin er mikil á þessu göngusvæði og gott væri að geta nýtt það betur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information