"grænn hádegisverður" /frokost i det grönne

"grænn hádegisverður" /frokost i det grönne

Hvað viltu láta gera? Láta koma fyrir 2-3 langborðum á Klambratúní með tilheyrandi bekkjum svo hægt sé að njóta góðs nestis að heiman með fjölskyldu eða vinum. Hvers vegna viltu láta gera það? Fjölskyldu- og vinahittingar tína tölunni, því upplagt að hvetja fólk til að hittast á óformlegri stöðum en í prívat húsnæði, sem oft rúmar ekki nema hluta þeirra sem gaman væri að sjá framan í á góðviðrisdögum. Hér yrðu allir með eitthvað lítið til að leggja á borðið og börn og fullorðnir sameinaðir úti í guðsgrænni mennningar náttúrunni.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information