Útigrill í Bakkahverfi

Útigrill í Bakkahverfi

Hvað viltu láta gera? Setja útgrill fyrir almenning með bekkjum og skýli á græna svæðinu fyrir ofan Breiðholtsskóla Hvers vegna viltu láta gera það? Auka samskipti íbúa hverfisins, auk þess sem erfitt er að vera með grill á litlum svölum eins og er á blokkunum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information