Grindverk á gangstéttarbrún við sunnanverða Miklubraut

Grindverk á gangstéttarbrún við sunnanverða Miklubraut

Hvað viltu láta gera? Setja upp grindverk eða röraboga við gangstéttarbrún við íbúagöturnar við Miklubraut Hvers vegna viltu láta gera það? Það heyrir til undantekninga ef þessi fjölfarna gönguleið er fær á morgnana vegna ökumanna sem taka feil á henni og bílastæðunum hinu megin götunnar. Með því að setja upp grindverk eða röraboga verður skiptingin vonandi augljósari.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information