Göngustígur austan við Ljósaland

Göngustígur austan við Ljósaland

Hvað viltu láta gera? Þennan stíg þarf að endurnýja Hvers vegna viltu láta gera það? Hann er einfaldlega hættulegur, þarna er mikil umferð gangandi og hjólandi barna t.d. frá Víkingssvæðinu. Göngustígurinn er allur sprunginn og hæðóttur og bara einfaldlega einn verst farni gögnustígurinn í hverfinu. Hef oftar en einu sinni orðið vitni af því að börn á hjólum og eða gangandi detta og meiða sig illa. Verðum við endilega að bíða eftir skráðu slysi?

Points

Stígurinn er gjörsamlega ónýtur og löngu tímabært að gera nauðsynlegar lagfæringar. Í raun og veru er hann slysagildra í núverandi ástandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information