Bæta við bílastæðum við Ystasel

Bæta við bílastæðum við Ystasel

Hvað viltu láta gera? Breyta göngustíg öðrum hvorum megin götunnar í bílastæði Hvers vegna viltu láta gera það? Við Ystasel standa einbýlishús. Í meirihluta þessara húsa er búið að útbúa 1-2 aukaíbúðir. Það gefur þau auga leið að hverju húsi fylgja venjulega 3-8 bílar og í mesta lagi tvö bílastæði. Báðum megin við götuna er göntustígur. Ef að hann væri tekin öðrum megin götunnar, allavega í brekkunni niður götuna ætti með góðu móti að vera hægt að koma fyrir 15-20 bílastæðum. Eins og staðan er núna er lagt úti á götu við gangstéttina. Þetta kemur sér hræðilega við innkeyrsluna æi götuna þar sem stundum er lagt alveg við hornið og komiðö í veg fyrir gott skyggni bíla sem koma keyrandi

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information