Lagfæra aðgengi að grenndargámum.

Lagfæra aðgengi að grenndargámum.

Hvað viltu láta gera? Lagfæra kantinn á gangstétt Seljabrautarinnar þar sem að grenndargámar eru. Gera kantinn aflíðandinn svo það sé betri aðkoma fyrir bíla að gámunum en í dag er kanturinn hár, sérstaklega fyrir litla bíla. Kanturinn var áður ekki svona hár en eftir að brúin yfir Breiðholtsbrautina var gerð var gangstéttarsvæðið að brúnni lagað og hár kantur gangstéttarinnar steyptur. Hvers vegna viltu láta gera það? Til þess að koma í veg fyrir óþarfa slit á dempurum bíla og auka aðgengi að gámunum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information