Ganga frá endanum á Ægisíðu við Sæborg

Ganga frá endanum á Ægisíðu við Sæborg

Hvað viltu láta gera? Hanna og ganga frá aðkomunni að Sæborg og malbika. Hindra með því að ekið sé út á túnið við hjólastíginn. Hvers vegna viltu láta gera það? Bæta umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda og koma í veg fyrir að bílum sé lagt tilviljanakennt á túninu fyrir neðan barnaheimilið. Minnka svifryk við leikskólann.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information