Göngu- hjólabrú út í Viðey

Göngu- hjólabrú út í Viðey

Hvað viltu láta gera? Hugmyndin er að gera um 600 m göngu- og hjólabrú útí Viðey Hvers vegna viltu láta gera það? Viðey er aðeins um 600 metrum frá Gufunesi. Brú út í Viðey væri frábær viðbót við okkar yndislega hverfi. Hún stækkar útivistarsvæðið. Eykur nýtingu Viðeyjar og frá brúnni mætti stunda dorgveiðar og eða sjósund.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information