Bekkir fyrir framan Kjarvalsstaði

Bekkir fyrir framan Kjarvalsstaði

Hvað viltu láta gera? Ég vil gjarnan sjá bekki fyrir framan framhlið Kjarvalsstaða Hvers vegna viltu láta gera það? Þá er hægt að staldra við þeim megin við safnið líka, ekki bara bakatil. Núna er þarna stór stétt og mikið af bílastæðum en engir bekkir til að setjast niður og glæða þessa framhlið fólki (ekki bara bílum og steyptri stétt). Þetta safn er svo mikill gimsteinn fyrir hverfið!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information