Frisbígolfkarfa við skóla

Frisbígolfkarfa við skóla

Hvað viltu láta gera? Setja frisbígolfkörfu á skólalóð eða heppilegt svæði í nágrenni skólanna í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Frisbígolfvellir eru orðnir mjög vinsælir en alls eru nú 7 alvöru vellir í Reykjavík. Með því að setja eina frisbígolfkörfu og leiðbeiningar um frisbígolfleiki og þrautir á hverja skólalóð fá krakkarnir tækifæri til að leika sér í að pútta á körfurnar og eykst þá fjölbreytnin í því sem þau geta leikið sér í. Þetta er ódýr og einföld leið til að auka úrvalið af skemmtilegum útileikjum í hverfinu.

Points

Það er rosa flottur völlur kominn í Leirdal og skóginn þar fyrir ofan, notum hann fyrst aður en fleiri eru gerðir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information