Betri tengingu inn í Laugardalinn

Betri tengingu inn í Laugardalinn

Hvað viltu láta gera? Bæta við gönguleiðum (upphituðum) frá Sundlaugavegi inn í Laugardalinn. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að komast í Laugardalinn fyrir íbúa við og fyrir ofan Sundlaugaveg þarf að taka stórann krók í framhjá sundlauginni, meðfram Laugardalsvelli og Þrótti/Ármanni. Hægt er að ganga í gegnum og við tjaldstæðið en það eru leiðir sem henta ekki þeim sem styðjast við t.d. hjólastól eða göngugrindur. Óskandi væri að gönguleiðin væri styttri og aðgengilegri fyrir alla og ekki væri vitlaust að hafa stígana þá upphitaða.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information