Ný leiktæki milli B og G landa - við enda Brautarlands

Ný leiktæki milli B og G landa - við enda Brautarlands

Hvað viltu láta gera? Setja ný leiktæki neðst á græna svæðinu milli B og G landa, við enda Brautarlands Hvers vegna viltu láta gera það? Leiktækinu sem þar eru nú eru úr sér gengin. Ný leiktæki t.d. klifurgrind eða kastali myndi auka aðsókn og börn fara frekar út að leika sér. Það er mikið af leiksvæðum austanmegin í dalnum en mun færri vestan megin og þau hafa heldur ekki verið endurnýjuð lengi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information