Náttúrureitir við Úlfarsá/Korpuá

Náttúrureitir við Úlfarsá/Korpuá

Hvað viltu láta gera? Leggja stíga/Iykkjur á göngustíga sem þegar eru fyrir hendi sunnan Úlfarsárinnar þannig að gangandi vegfarendur geti gengið að ánni á völdum köflum til að njóta nálægðar við ána og geti tyllt sér niður á bekk og notið. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að geta fengið að njóta nálægðar við ána en ekki bara horfa löngunaraugum á hana úr fjarlægð og eins til að geta gengið að henni þurrum fótum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information