Ljósaskilti

Ljósaskilti

Hvað viltu láta gera? Setja upp áberandi ljósaskilti við Hringbraut nálægt Háskóla Íslands þar sem sjá má á grafískan hátt hvernig loftgæðin eru. Hvers vegna viltu láta gera það? Þannig myndu ökumenn og gangandi vegfarendur vera minntir á hvort rykmengun sé ásættanleg eða yfir hættumörkum og vera áminntir um ábyrgð sína í þessu sambandi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information