Laga garðinn bakvið Miðbæ

Laga garðinn bakvið Miðbæ

Bakvið Miðbæ við Háaleitisbraut er skemmtilegur garður og mjög veðursæll á sumrin. Við fjölskyldan höfum stundum farið með nesti og teppi þangað. Hann er hinsvegar í órækt og mjög sjaldan sleginn yfir sumartímann. Það væri hægt að gera mikið fyrir þetta svæði með því að koma fyrir borðum með bekk og kannski 1/2 leiktækjum. Svipuð framkvæmd var gerð við svæðið fyrir aftan Grennsárskirkju í fyrra og er allt annað að sjá það. Þetta þarf ekki að vera kosnaðarsöm aðgerð en vekur eflaust mikla lukku.

Points

Hvassaleiti er íbúagata sem er því miður nýtt í gegnumakstur og umferð er oft yfir hámarkshraða. Blómaker í götunni miðri er ódýr lausn sem eykur umferðaröryggi götunnar mikið. Með þessu fyrirkomulagi er komið í veg fyrir að fólk keyri götuna til að "stytta sér leið" í hverfinu.

Sammála tillögunni! Þörf á að draga úr hraða í götunni og auka merkingar á gangbrautum/hraðamerkingar.

Frábær hugmynd, ég styð hana heilshugar!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information