Bæta, laga og endurnýja leiktæki og útisvæði á leikskólalóðum leikskólans Borg (Arnarborg og Fálkaborg)
Leiktæki líta illa út og laga þarf útisvæði leikskólanna. Fleiri leiktæki mættu vera fyrir yngstu börnin á leikskólanum. Með því að bæta, laga og endurnýja leiktæki og útisvæði leikskólanna eru við ekki bara að bæta aðstöðu fyrir leikskólabörnin heldur geta foreldrar og önnur börn nýtt sér lóðina til leiks og útivista um helgar. Þessi hugmynd myndi bæta bakkahverfið í Breiðholtinu og gera það að betri Reykjavík
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation