Göngubrú yfir Miklubraut inn á Klambratún

Göngubrú yfir Miklubraut inn á Klambratún

Það mætti gjarna setja göngubrú frá enda Engihlíðar/Miklubraut og yfir á Klambratúni. Í leiðinni væri góð hugmynd að loka fyrir bílaaðgengi inn í Hlíðarnar frá vestasta enda Miklubrautar (Miklabraut 18/20). Það myndi minnka bílaumferð í gegnum Engihlíð og Eskihlíð, bíla sem ekki eiga erindi inn í hverfið að örðu leiti en að stytta sér leið inn á Bústaðaveg.

Points

Fótgangandi eiga ekki að víkja fyrir bílaumferð! Engar göngubrýr, frekar bílaumferð í burt eða í stokk!

Það mætti gjarna setja göngubrú frá enda Engihlíðar/Miklubraut og yfir á Klambratúni. Í leiðinni væri góð hugmynd að loka fyrir bílaaðgengi inn í Hlíðarnar frá vestasta enda Miklubrautar (Miklabraut 18/20). Það myndi minnka bílaumferð í gegnum Engihlíð og Eskihlíð, bíla sem ekki eiga erindi inn í hverfið að örðu leiti en að stytta sér leið inn á Bústaðaveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information