Hamingjusamari fuglar við Tjörnina

Hamingjusamari fuglar við Tjörnina

Setja upp sjálfsala með mat sem er hollur og viðeigandi fyrir fuglana á Tjörninni, td ýmis korn. Skemmtun af matargjöf verður engu að síður og fuglarnir fá viðeigandi mat.

Points

Frábær hugmynd!

Brauð sem endur og svanir fá er ekki góð fæða, það sest á botnin á tjörnini og sýkir vatnið sem dýrin búa í.

dýraverndunarsjónarmið, hollara f fuglana.

Fólk fer á Tjörnina og gefur fuglum brauð. Brauð er ekki eðlileg fæða þeirra og eðlilegra væri að gefa td gott korn. Sjá td. http://www.visir.is/g/2016160618905 http://www.ruv.is/frett/braud-ekki-gott-fyrir-endurnar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information