Miðborg 2019

Miðborg 2019

Miðborgin er sameign allra íbúanna en hún er einnig hverfi þeirra sem þar búa og ala upp sín börn. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Staða verkefna kosin 2018: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-midborg-framkvaemdir-2019

Posts

Útiæfingatæki í Hljómskálagarð

Klifursvæði

Parkour/Víðavangshlaup svæði

Betri umferðaljós fyrir gangandi við Eiríksgötu/Barónsstíg

Betri umsjón á Einarsgarði v/Laufásveg

Skilti með upplýsingum um svifryk

Hættuleg gangbraut fyrir börn

Líflegir almenningsbekkir

Hamingjusamari fuglar við Tjörnina

Endurskipuleggja hjólastíg við Sólfarið

Vegg listaverk

Niðurgrafin Trampólín

Strætóskýli

Hjólabraut

Laga gangstéttir víðsvegar um Þingholtin.

Hljómskálagarðslagfæringar

Viðgerðastand fyrir reiðhjól við Nauthólsvík

Bætt umferðaröryggi við Laufásborg

Laga gangstétt á Snorrabraut, frá Eiríksgötu að Flókagötu.

Hleðsluskápur fyrir farsíma í Nauthólsvík

More posts (88)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information