Hættuleg gangbraut fyrir börn

Hættuleg gangbraut fyrir börn

Hvað viltu láta gera? Loka tveimur bílastæðum við Barónstíg á horni Leifsgötu. Til suðurs. Hvers vegna viltu láta gera það? Af þvi að börn sjást ekki þegar þau bíða við gangbrautina og varla fullorðnir heldur.

Points

Sammála. Auk þess að börn sjáist ekki þegar þau bíða við gangbrautina þá taka bílar sem aka upp Leifsgötu alltaf þátt í áhættuatriði þegar keyrt er út á Barónsstíg vegna þess að bílar sem keyra Barónsstíginn sjást ekki vegna kyrrstæðra bíla sem blokka við hornin

Þetta er mjög blint horn og erfitt að sjá gangandi vegfarendur. Finnst alveg athugunarvert að setja upp gönguljós þarna .

Tek undir þetta, sama á við um gangbraut yfir Barónstíg hjá Grettisgötu. Þar eru iðulega bílar lagðir yfir gangbraut og erfitt að komast yfir á gangbraut, gangandi eða með vagn.

Þetta er stórhættuleg fyrir gangandi og líka akandi fólk...mjög blindað horn.

Tek undir fram komin rök.

Stórhættulegt fyrir börnin okkar, sem eru á leiðinni í skólan!

Hættulegt og falskt öryggi fyrir börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information