Túnið við embætti landlæknis

Túnið við embætti landlæknis

Hvað viltu láta gera? Nýta grasið við embætti landlæknis t.d. fyrir gróður, leiksvæði fyrir börn, listaverk eða annað gangandi vegfarendum til yndisauka. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta tilturlega stóra pláss sem er algjörlega miðsvæðis er kjörið til þess að nýta í "grænt svæði" og synd að nýta það ekki í neitt.

Points

Væri gott ef það mundu aftur koma tré. Það voru tré fyrir svona 10 árum

Það vantar leikvöll fyrir yngri börn og er þetta fullkominn staður fyrir slíkt.

Leiksvæði fyrir ungabörn. Það vantar fleiri ungbarnarólur og ungbarnaleiktæki í bæinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information