Klifurgrind og hreiðurróló á Aparóló í Skerjó

Klifurgrind og hreiðurróló á Aparóló í Skerjó

Hvað viltu láta gera? Setja klifurgrind og hreiðurrólu á Aparóló í Skerjó Hvers vegna viltu láta gera það? Hreyfifærni barna hefur víðtæk áhrif til lengri tíma. Sem dæmi má nefna að börnum með góða hreyfifærni vegnar betur í skóla, þau eiga betri félagsleg samskipti og þau hafa jákvæðari sjálfsmynd en börn með slaka hreyfifærni. Aparóló þarfnast viðhalds, og tillaga mín er að setja klifurgrind, og hreiðurrólu á Aparóló.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information