Hjólabátar á Reykjavíkurtjörn

Hjólabátar á Reykjavíkurtjörn

Hvað viltu láta gera? Við Tjarnagötuinngang Ráðhússins má staðsetja aðstöðu að sumri til sem lánar út litla hjólabáta til siglinga á tjörninni í miðborg Reykjavíkur. 5 - 8 bátar að hámarki, hálftíma í senn. Hvers vegna viltu láta gera það? Götur miðborgarinnar geta verið yfirþyrmandi á góðum degi og þá frábært að stökkva í smá slökun, njóta fegurðarinnar frá tjörninni í ró og næði og anda að sér mannlífinu sem umlykur allt í kring á tjarnarbakkanum. Frábært að sigla stórann hring og fá öfugt fuglaperspegtiv á húsin sem eru allt í kring.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information