Skilti með upplýsingum um svifryk

Skilti með upplýsingum um svifryk

Hvað viltu láta gera? Setja upp skilti með upplýsingum um magn svifryks og annarra heilsuspillandi efna í andrúmslofti við fjölförnustu akstursleiðir. Hafa áberandi og t.d. rúllandi upplýsingar um hversu margir láta lífið árlega vegna þessa og hvað hægt er að gera til að minnka svifryk (ganga, hjóla og nota almenningssamgöngur Hvers vegna viltu láta gera það? Auka vitund akandi um áhrif þeirra á loftgæði

Points

Gagnlegt að sjá upplýsingar um svifrik og hættumörk þegar loftgæði virðast léleg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information