Kaffihús með útsýni yfir leikvöll.

Kaffihús með útsýni yfir leikvöll.

Hvað viltu láta gera? Það bráðvantar leiksvæði í miðbæðinn þar sem foreldrar geta drukkið kaffi í sólinni og fylgst með börnum sínum leika á öruggu svæði. Hjartagarðurinn og Lækjatorg eru t.d. tilvalin fyrir afgirt leiksvæði. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er augljóst.

Points

Frábært fyrir foreldra að geta hist og fengið sér kaffi og eitthvað fín á meðan börnin skemmta sér í leiktækjum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information