Bæta við stoppistöð á leið 14

Bæta við stoppistöð á leið 14

Hvað viltu láta gera? Bæta við stoppistöð á Geirsgötu á móts við Grófarhúsið. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auka aðgengi íbúða í Kvosinni við almenningssamgöngur út á Granda. Á Granda er helsta verslunarsvæði í nágrenni hverfisins og ýmis önnur þjónustua. Ansi langt er á milli stoppistöðva á leið 14, önnur er við Arnarhól og hin á Mýrargötu. Ný stoppistöð þar á milli myndi auka notagildi almenningssamganga íbúa, t.d. með matarinnkaup í huga. Einnig myndi stoppistöðin nýtast þeim sem ætla sér að nýta þjónustu Borgarbókasafnsins í Grófinni eða safnanna á svæðinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information