Þjöppunargám við Sundhöll Reykjavíkur

Þjöppunargám við Sundhöll Reykjavíkur

Hvað viltu láta gera? Setja upp sjálfþjappandi flokkunartunnu, fyrir framan sundhöllina, sem tekur við heilmiklu rusli. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að taka við rusli frá sundgestum, gangandi og íbúum. Til að minnka rusl á götum. Svo að hægt sé að setja fallegan gróður í stað þó ekki væri nema 40 af þeim hundruð tunna við göngustíga í hverfinu sem í dag innihalda loft og óþjappað rusl.

Points

Góð hugmynd

Frábært ađ hafa flokkunargáma á þessum stađ í göngufæri fyrir íbúa

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information